MILLET Hlaupabelti

7.900 kr.

DÖMU OG HERRA

Gott geymslubelti frá MILLET. Stafafesting að aftan. Renndur vasi að aftan og opið hólf að framan sem lokast með frönskum rennilás.

Við erum sérstaklega hrifin af svona strokkum og notum þá oftast þegar við förum út að ganga, hlaupa eða hjóla. Það er geymsla allan hringinn og það rúmar auðveldlega 500 ml brúsa, hlaupagel, síma og léttan jakka. Mun þægilegra heldur að geyma dót í vösum á jökkum því í strokknum skoppar það ekki.

Beltið kemur í fjórum stærðum (XS/S, M, L og XL). Sjá stærðartöflu að neðan.

Auðvelt að komast í næringuna í strokknum á ferð án þess að stoppa.

Strokkurinn hentar vel fyrir göngur, hlaupaæfingar og keppni.

SKU: MIS2352 0247 Vöruflokkur: Tags: , , , ,
Hlaupár