Innihald:
Vasasljós (200 lúmen), hægt að stilla á SOS bill og rautt neyðarljós
Áttaviti
Sjúkrahólkur með 46 hlutum
Batterísending á vasaljósi: 40+ klst
Stærð: 5 cm í þvermál og 24 cm að lengd
Litur: Rauður
Þyngd: 480 g
17.700 kr.
Neyðarhólkur frá VSSL. Tilvalið til að hafa í bílnum, sumarbústaðnum, tjaldinu eða útivistinni. Góð gjöf fyrir þá sem eiga allt.
Hólkurinn er úr áli og á enda hans er vasaljós öðru megin og áttaviti hinu megin. Inniheldur 46 hluti eins og plástra, grisjur, hanska og fleiri nauðsynjar í sjúkrahulstri.
Vefja þarf hulstrinu þétt saman til að renna því inn í hólkinn.
Kemur í fallegri gjafaöskju.
Til á lager