Innihald:
Vasasljós (200 lúmen), hægt að stilla á SOS bill og rautt neyðarljós
Áttaviti
Reipi, flöskuopnari, 1 lítra poki og vatnshreinsitöflur, spegill, sög, vatnsheldar eldspýtur, 4 klst kerti, plástrar, rakvélablað, flauta, vír, önglar, teip, þvottastykki, sett til að kveikja eld og fl.
Batterísending á vasaljósi: 40+ klst
Stærð: 5 cm í þvermál og 24 cm að lengd
Litur: Svartur
Þyngd: 440 g