LAFUMA Svefnpoki 10°C

11.700 kr.

Góður sumarsvefnpoki frá LAFUMA úr endurvinnanlegum efnum. Vasi að innan. Svefnpokinn er í dömustærð eða fyrir einstakling sem er 175 cm eða lægri.

  • Þægindarhitastig : 12 °C
  • Neðri mörk : 9 °C
  • Þolmörk : -3 °

ATH. pokinn er mjög þunnur og hugsaður sem sumarpoki.

Bakpokinn eru úr 100% endurunnum efnum. LAFUMA er franskt gæðamerki, stofnað árið 1930 og í eigu sömu aðila og MILLET. Gæðin eru mjög góð en á lágu verði. LAFUMA er þátttákandi í verkefninu 1% for the planet en 1% af sölu bakpokans fer til umhverfismála.

Til á lager

SKU: LFC1640-8713 Vöruflokkur: