FITCO nuddbyssa

32.700 kr.

Nuddbyssan frá FitCo er vandað nuddtæki sem að auðvelt er að nota. Með byssunni fylgja 4 hausar sem auðvelt er að skipta á milli, hausarnir ná misdjúpt vegna lögun sinnar og henta því á mismunandi svæði. Hleðslurafhlaðan endist í allt að 4 tíma af notkun og ljós á baki tækisins sýna hve mikil hleðsla er eftir.

Mótorinn í tækinu er afar kröftugur en á sama tíma hljóðlátur. Stillingarnar fimm eru eftirfarandi:

  1. Stilling – 1.300 RPM
  2. Stilling – 2.130 RPM
  3. Stilling – 2.950 RPM
  4. Stilling – 3.720 RPM
  5. Stilling – 4.600 RPM

Hleðslurafhlaðan dugar í allt að 4 klukkutíma af notkun og hleðslutími er um 2-3 klukkutímar. Rafhlaðan er 2400 mAh og hleðslutæki fylgir með. Byssan kemur með stílhreinni tösku sem að hefur nóg pláss fyrir byssuna, nuddhausana fjóra og hleðslutækið – snilld í ferðalagið.

Uppselt

Fá tilkynningu þegar vara kemur aftur á lager

SKU: nuddbyssa Vöruflokkar: , Tags: , ,
Hlaupár