Hafa samband og um okkur

komdu í heimsókn
Opið virka daga 11-18
laugardaga 12-16
Fákafeni 11
108 Reykjavík
Fyrir aftan GLÓ (þar sem Herrafataverslun Birgis var áður)
Smelltu á kortið til að opna í Google maps
um okkur
Hlaupár er verslun og netverslun sem sérhæfir sig í fatnaði, skóm og búnaði fyrir hlaupara og útivistarfólk.
Flaggskipið okkar er útivistarfatnaður frá franska framleiðandanum MILLET, íþróttafatnaður frá UGLOW og útivistar- og hlaupaúr frá COROS.
Einnig bjóðum við upp á áhugaverðar íþróttavörur frá hinum ýmsum framleiðendum eins og t.d. Hoka, Johaug, Scarpa, Otso, Rigde merino, Black diamon, Petzl, Lafuma og mörgum fleirum.
Við hreyfum okkar alla daga hvort sem það er að hlaup í Heiðmörkinni, hjól niður í bæ eða ganga út í búð. Við elskum allskonar veður og látum það aldrei stoppa okkur. Við notum hreyfinguna einnig mikið sem ferðamáta í og úr vinnu sem er bæði gott fyrir umhverfið, líkama og sál.
Það er einfaldlega skemmtilegra að hreyfa sig í góðum græjum og við viljum að fleiri fái að njóta þess.
